TRAIL LIGHT DOG BACKPACK

  • Á afslætti
  • Verð 21.990 kr
Vsk. innifalinn


Ofurléttur, hagnýtur og andanlegur hundabakpoki sem hannaður er til að upplifa nýtt frelsi í göngu og hlaupa ævintýrum með hundinum þínum.

Við lögðum áherslu á að þróa hundabakpoka sem er svo léttur og ekki ó-heftandi að hundurinn þinn finnur varla fyrir honum þegar hann hleypur í yfir holt og hæðir. 

Trail light hundabakpokinn hannaður útfrá Rock harness Long beislinu okkar og er með Y-laga hálsmál og einstaklega straumlínulagaða vasa, sem stuðlar að óheftri hreyfingu á öxlum og herðarblöðum svo hunndurinn hefur fullt hreyfifrelsi. 

Tveir vatnsheldu hliðarvasarnir eru hannaðir til að dreifa þyngd og draga úr þrýstingi á hrygginn. þeir eru fóðraðir með mjúku efni sem lágmarkar tilfærslur og eykur þægindi í notkun. Viðbótar teygjusnúrur að ofan og á hliðum leyfa aukið geymslurými.

Ofhitnun er algengt vandamál með notkun hefðbundna hundabakpoka, til þess að takast á við það vandamál notuðum við Hexi-vent öndunar-neta efnið okkar á bringustykkinu til þess að tryggja aukið loftflæði, þess auki hleypir efnið vatni í gegn og þornar mjög hratt. Ljóslituðu vasarnir endurspegla sólarhita á áhrifaríkan hátt til þess að verja hundinn þinn enn betur fyrir ofhitnun. 

Bakpokann er fljótlegt að smeigja af og á og er mjög stillanlegur um háls og bringu. Bakpokinn er með fjórar sterkar og vel varðar hliðarsylgjur

Trail light dog backpack er fáanlegur í stærðum SX-XL í gráum/svörtum lit.

 

Size Chart
Size Chart
Size Chart
Size Chart