Opið Þriðjudaga og Fimmtudaga 12-18 og Laugardaga 12-15
PROTECTOR LIFE JACKET
1 review
Á afslætti
Verð
21.990 kr
Vsk. innifalinn
Þetta nýstárlega björgunarvesti fyrir hunda setur nýjan standard fyrir flotbúnað. Einstök hönnun hámarkar flot, stöðuleika og hreyfifrelsi og heldur hundinum þínum öruggum í og við vatnið.
Notaðu vinstri/hægri örvar til að stjórna myndasýningu