Skerðu þig úr fjöldanum! Við héldum eiginleikum upprunalega Freemotion 5.0 beislsins okkar og bættum við ferskum litum fyrir útgáfu í takmörkuðu upplagi.
Freemotion 5.0 beislið er uppfærð útgáfa af söluhæsta dráttarbeislinu okkar, Freemotion harness.
Fjölhæft dráttarbeisli fyrir hlaup, hjólreiðar og aðrar ástundir þar sem togpunkturinn er hærri en baklína hundsins. Beislið henntar þó einnig fyrir styttri vegalendir ( undir 50km ) þar sem togpunkturinn er lægri, ss. sleði. Skilvirk hönnun beislisins veitir hámarks hreyfigetu, heftir ekki náttúrulegt hreyfiferli útlima og þrýstir ekki á öndunarveginn.



