Mjög stillanlegt hundaþjálfaravesti með mörgum vösum fyrir sem þú þarft í hundaþjálfun. Þetta létta og andanlega vesti er fullkomið fyrir hundaþjálfun allt árið um kring.

Dog training vestið okkar var þróað að beiðni frá herhunda umsjónarmönnum en það hentar vel fyrir hundaþjálfun á öllum stigum. Hundaþjálfaravestið hefur marga vasa fyrir verðlaun hundsins þíns og annan búnað sem þú berð á þér við þjálfun. Þetta vesti er með tveimur brjóstvösum og tveimur mittisvösum að framan ásamt stórum "tunnel" vasa að aftan. Einnig er hægt að festa léttari hluti í fjórar lykkjur sem festar eru á vestið við hlið vasanna.
Að vösunum frátöldum er vestið gert úr möskva til að tryggja loftflæði og gera það hentugt fyrir bæði sumar og vetrar notkun. Þetta ofurlétta en endingargóða vesti er með styrkt efni úr vatnsheldri og andanlegri þriggja laga nylon á öxlunum sem veitir vörn gegn rigningu. Vestið er hægt að stilla að framan í mitti og í faldi og að aftan í mitti, þannig að það liggi þétt yfir stuttermabol á sumrin en samt er nóg pláss fyrir hlýjan jakka undir á veturna. Dog training vestið okkar er búið færanlegum 3M™ endurskinsmerkingum á frönskum rennilási til að auka sýnileika í myrkri.
Vestið kemur í unisex stærðum XS-XL og er fáanlegt í tveim litum, svörtum og khaki.
Stærðartafla KK (unisex)


