Acquire Points: 224.70
Ofurléttur stuttermabolur með frábæra öndunar eiginleika, hannaður fyrir canicross en hentar vel fyrir hverskyns hreyfingu.

Við þróuðum okkar eigið efni fyrir CaniX tech tee, þannig náðum við markmiðinu að útvega þér léttasta stuttermabolinn með sem mestri öndun. Þessi stuttermabolur er svo léttur og þægilegur að þú finnur varla fyrir honum, fullkominn fyrir mikla hreyfingu og hlýrri daga.
Þessi tæknilegi stuttermabolur er hluti af CaniX línunni okkar, fatalínu sem inniheldur úrval af flíkum þar sem góð snið, virkni og öndun er lykilatriði. Þessi föt eru þróuð með einstaka eiginleika, sem eru úthugsaðir fyrir virkan lífstíl með hundum.
Bolurinn kemur í svörtum lit, frá stærðum S-XL.
Stærðartafla KK


Tæknilegar upplýsingar
