BUNGEE LEASH

  • Á afslætti
  • Verð 9.990 kr
Vsk. innifalinn


Teyjutaumur þróaður fyrir canicross, bikejöring og skijöring. Öll lengd taumsins er teyjanleg til að gefa þér og hundinum þínum mjúka upplifun þegar þið æfið saman.