Aftengjanleg hjólastöng sem kemur í veg fyrir að teyjutaumur hundsins þín flækist í framhjólinu.
Öryggi er mikilvægt þegar þú hjólar með hundinn þinn. Með Bike antenna KLICKfix hjólastönginni er mun ólíklegra að teyjutaumurinn flækist inn í framhjólið. Ef þú vilt svo nota hjólið án hundsins, er fljótlegt og auðvelt að aftengja stöngina með einum smelli.
Hjólastöngin er létt og traust. Hún sveigist lipurlega og fylgir stefnu hundsins þíns í kröppum beyjum og í mismunandi landslagi. Fjöðrunin í stönginni gefur þér betri viðbragðstíma.
Þessi hjólastöng er seld með KLICKfix festingu. Festinguna er hægt að nota með öllum öðrum KLICKfix vörum.