Þessi hjólastöng kemur í veg fyrir að teyjutaumur hundsins þíns flækist í framhjólinu. Fyrir reiðhjól og scootera.